20.10.2011 | 05:58
Þetta er ljótt ástand
Það er ljótt að heyra að Fjölskylduhjálp Íslands sé orðin peningalaus.
Það er löngu vitað um auðæfi nokkurra fjölskyldna á Íslandi. Það væri nú ekki úr vegi fyrir þær að vera svolítið rausnarlegar núna og gefa MIKIÐ svona fyrir jólin.
Það held ég nú.
Vísa frá fjölskyldum vegna fjárskorts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ertu frá þér þá verður ekki hægt að reka sumarbústaðinn, bílana, vélsleðann, fjórhjólið, mótorhjólið, fara til útlanda að minnsta kosti tvisvar á árinu eða skeppa í Hörpuna og hlusta á Sinfó!
Sigurður Haraldsson, 20.10.2011 kl. 08:07
Mikil er hjartans fátækt embættis-auðmanna-klíkunnar, sem trúir því að raunveruleg verðmæti felist í veraldlegu drasli. Slík hjartans fátækt drepur bæði þá sjálfa og aðra á einn eða annan hátt.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.10.2011 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.