11.12.2011 | 15:38
Gott er að gefa góðar gjafir
Þau eiga þakkir skyldar fyrir þessar gjafir sem örugglega koma sér vel víða. Svo er að athuga hvort ríkið eigi einhvern afgang af menningarsjóði sínum, sem er digur að mér sýnist, og láti eitthvað gott í púkkið handa fólki svona fyrir jólin.
Gáfu Fjölskylduhjálpinni yfir 400 kuldaflíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Menningarsjóður, hvað er nú það?
Neeei, láttu þig ekki dreyma um það. Þráinn Bertelsson hefur ryksugað alla sjóði hverju nafni sem þeir nefnast til þess að efla flokkinn "Stella í orlofi og eitthvað því um líkt".(Kvikmyndasjóður) Fátækt fólk, sjúklingar og gamalmenni geta ekki sett Stellu í pott og gætt sér á þeim kræsingum á jólum.
Var það þess vegna sem við kusum V.G. og Samfylkinguna til að gera þessa hluti.
Þetta er PAKK!!!!
Jóhanna (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 20:44
Jóhanna, ég kalla þetta nú bara menningarsjóð, pottinn sem ríkisstjórnin mokar úr í allar áttir til fiðlusagara og annarra ríkisspilara í Hörpunni, svo maður teli nú ekki um Hörpuna sjálfa. Þá vill ég benda á rausnarlegt framlag nú nýverið til kvikmyndaskólans. Ég tel okkur ekki hafa efni á svona ríkulegum styrkjum til fólks sem ekki nennir að taka hendurnar úr rassgatinu á sér til að vinna okkur út úr kreppunni eins og aðrir borgarar þessa lands.
Camel, 11.12.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.