Rosa smygl

33 pakkar af sígarettum, 3,3 lítrar af sterku áfengi, 1,1 líter af bjór og 0,33 líter af léttu víni var á mann í ţessu stórsmygli.

Ég er ekki hissa ţó menn reyni svona eins og helvítis skatturinn hjá Steingrími er á ţessum varningi.  Svo er ég nćr viss um ađ ţetta sé ađeins brotabrot af ţví sem veriđ er ađ smygla ţessa dagana af ţessum varning auk spíra í brúsum.


mbl.is Fann talsvert af smyglvarningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ađ ég sé ađ mćla smygli bót, ţvert á móti, en ţađ er varla hćgt af blađamanni ađ kalla ţetta "talsvert magn af smyglvarningi". Miklu fremur er ţetta óverulegt magn, en engu síđur jafn ólöglegt.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 00:40

2 Smámynd: Camel

Mikiđ rétt Guđmundur.  Ţetta er eins og ađ lesa fréttir um ökumenn sem aka 5-10 km. of hratt, ţađ er líka ólöglegt

Camel, 16.12.2011 kl. 01:02

3 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Pifff.  ţetta er smotterí.

Muniđi hvernig smyglin voru í den ....ţegar ađ Sjallarnir voru ađ sliga ÁTVR?

10-20 ŢÚSUND LÍTRAR.

Nú láta menn sér ţađ nćgja ađ brugga landa og kaupa sér bragđefni og fá ţá ágćtis gaddavír. Ef ţađ er ekki nóg flćđir allstađar fram al-Íslenskt Marihuana.

Seingrímur situr viđ sinn keyp og hćkkar álögurnar en eys um leiđ fénu úr hagkerfinu niđur í undirheimana. Ţađ verđur seint taliđ gáfulegt (frekar en nokkuđ sem hann gerir)

Óskar Guđmundsson, 16.12.2011 kl. 03:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband