27.2.2012 | 16:07
Glímukappinn
Ég legg nú til að háttvirtur þingmaður Birgir Ármannsson glími við einhvern byrjanda í þingmennsku en ekki þann sem hér stendur, ef hann heldur að hann geti veitt mig í svona auðveldar gildrur, sagði Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, við umræður Alþingi í dag.
Já,mikill kappi er Skallagrímur
Ætti fremur að glíma við byrjanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, hrokinn í þessu "viðrini" er meðð ólíkindum. Og nærri allt vinstra liðið er orðið hrokafyllra en þegar Íhaldið var upp á sitt besta hér í eina tíð. Sennilega hafa þeir nú eitthvað aðlagast valdinu svo nú muna þeir ekki lengur eftir þeim: Einari Olgeirs. Magnúsi Kjartans. Lúðvík Jósepss.
Þvílíkar hörmungarhæsni finnast örugglega hvergi á byggðu bóli. Þá meina ég þetta "vinstraPAKK" sem situr á alþingi.(Samfylking & V.G.)
Vonandi sér Ólafur Ragnar forseti aumur á okkur. Gefur nokkur ár af sinni æfi til viðbótar. Kæra Dorrit! Þú verður að samþykkja það..... Við elskum þig öll...
Jóhanna (IP-tala skráð) 27.2.2012 kl. 17:59
Það muna flestir eftir sögunni ANIMAL FARM, eða er það ekki ?
Camel, 27.2.2012 kl. 18:22
Animal farm er einn sú magnaðasta saga sem rituð hefur verið og ég mæli mjög mikið með því að þeir sem ekki hafa lesið hana eða séð í sjónvarpi að gera það og hugsa til núverandi ríkisstjórnar í leiðinni.
valli (IP-tala skráð) 27.2.2012 kl. 21:53
Ég tek undir orð Valla. Þeir sem ekki nenna að lesa bókina geta fengið sér myndina
Camel, 27.2.2012 kl. 22:18
Ég næ í hana á leigu. Berjumst,þeir skulu ekki leiða okkur í, get ekki skrifað það lengur,bara E-ið.
Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2012 kl. 02:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.