Til skammar, umgengnin um gamalt fólk

Það er ýmislegt athugarvert við þetta blessaða dvalarheimili sem ætlað er að standa í bræðslufýlu og umferðarhávaða.

Það er til skammar að öldnu fólki sé ætlað að enda æfi sína í litlu útsýni, umferðarhávaða og fýlu frá fiskimjölsversmiðjunni..

Það sem þessir gamlingjar sjá út um glugga sína er kirkjumiðstöðin og kirkjugarðurinn.

Það eina jákvæða sem hægt er að segja um þetta fyrirbrigði sem ætlað er undir gamalt fólk er að stutt er að fara með það til greftrunar þegar það drepst.


mbl.is Ríkið mátti ekki svipta arkitekta verðlaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband