Færsluflokkur: Kvikmyndir

Reykingar og siðblinda

Nú er það komið á hreint, reykingar í bíómyndum hefur áhrif á börn og unglinga til að hefja reykingar.

Þá er ein stór spurning, hefur ofbeldi í bíómyndum svipuð' áhrif á börn og unglinga og reykingarnar ?

Hvernig er með nauðganir og pyntingar ?

Erum við ekki að gera börnin okkar siðblind með ofbeldismyndum ?

Ég veit ekki hvaða dauðdagi er bestur af þessum pakka, ég alla vega held áfram að reykja minn Camel


mbl.is Baráttan um reykingar í kvikmyndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki komin tími til að spara þarna líka ?

Ekki þarf að spyrja að rausnarskap ríkisstjórnarinnar þegar kemur að fjárframlögum til menningarmála, eins og þau vilja kalla þetta klabberí allt saman.

Ég held að við höfum einfaldlega ekki efni á þessum endalausa fjáraustri í þessi svokölluðu menningarmál eins og Hörpuna, sinfó og nú bíóliðið.  Þarna verður að draga úr eins og annarsstaðar í þjóðfélaginu.


mbl.is Framlög til kvikmyndagerðar hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband