Er ekki komin tími til að spara þarna líka ?

Ekki þarf að spyrja að rausnarskap ríkisstjórnarinnar þegar kemur að fjárframlögum til menningarmála, eins og þau vilja kalla þetta klabberí allt saman.

Ég held að við höfum einfaldlega ekki efni á þessum endalausa fjáraustri í þessi svokölluðu menningarmál eins og Hörpuna, sinfó og nú bíóliðið.  Þarna verður að draga úr eins og annarsstaðar í þjóðfélaginu.


mbl.is Framlög til kvikmyndagerðar hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getum við ekki þakkað Þráni Bertelssyni fyrir þetta gigantíska bruðl fyrir kvikmyndir og annað svipað rugl.

Hvað með elli- og örorkulífeyri. Getur Þráinn ekki barist á hæl og hnakka fyrir þann hóp líka? Eða verður hann á hæstu listamannalaunum ævilangt? Jú og líka eftirlaunum fyrir alþingisfólk. Það er ekki skrítið þótt hann telji sig ekki þurfa að berjast á öllum vígstöðvum. Þetta er nú auma liðið......

Jóhanna (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 16:24

2 Smámynd: Camel

Þessar eilífu styrkveitingar út og suður til listaelítunnar er hinn furðulegasti á þeim tíma sem ekki er hægt að hjálpa upp á féþurfi fjölskyldur á harðasta tímanum, jólunum, og stólað nær eingöngu á frjáls framlög til þeirra mála.  Það sama gildir um heilbrigðisstofnanir, eru ekki flest þeirra stærri tæki keypt fyrir gjafafé.

Látum menningarfígúrurnar bjarga sér sjálfar, eins og almenningur þarf að gera í þessu landi.  Við höfum ekki efni á þeim núna.

Camel, 8.12.2011 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband