Of heiðarlegur og fylgir stefnu gefinna loforða

„Ég er að sjálfsögðu í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og tel ennþá brýnna en nokkru sinni að treysta það að flokkurinn fari eftir hugsjónum og stefnu sinni sem þingmennirnir voru kosnir til.“

Þetta sagði Jón en er hann að tala frá hjartanu.  Ég sé þetta sem að Jón hafi verið snúinn niður í skítinn og sagt að haldfa kjafti.  Ég held líka að ríkisstjórnin sé sprungin með þessu, sem betur fer.

Það er ekki gott ef að menn sem berjast mót því að landið sé gefið ESB á vald og auðlegðir þess ekki í okkar umsjá lengur séu settir út í kuldann og sagt að halda kjafti annars....

Ég held að tímabært sé að þessi ríkisstjórn sem nú er við stjórnartaumana segi af sér og hleypi að fólki sem hefur raunhæfar framtíðarhugsjónir og framkvæmdarvilja.


mbl.is Veikir stjórnarmeirihlutann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála þér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2011 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband