Við viljum að sjónvarpað sé frá mótmælunum

Ég er ekki sáttur með að ekki var sjónvarpað frá mótmælafundinum á Austurvelli.  Sjónvarp allra landsmanna, það sem rukkar öll heimili um afnotagjöld hefur ekki sinnt þessu frekar en fyrri daginn.

Stöð 2 hefur verið með útsendingar en voru ekki í dag.  Hvað veldur veit ég ekki en þetta er frekar ódýrt sjónvarpsefni svo því er ekki um að kenna.

Vonandi sér önnur hvor stöðin sér fært að sýna frá 1 desember fundinum á Arnarhól næstkomandi mánudag.


mbl.is Áttundi mótmælendafundurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Er það kannski líka "vilji þjóðarinnar" að RÚV sendi út frá þessum kaffisamkomum? Til hvers á RÚV annars að vera með beinar útsendingar?

Guðmundur Björn, 30.11.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband