Að henda manni út í skuldafenið

penguin

Þetta er glapræði, að fá fólk til að taka jólin á raðgreiðslu.  Það er eins og fá klapp á bakið og henda manni út í skuldafenið, á bóla kaf

Vonandi fer fólk ekki út í þessa vitleysu þar sem endurgreiða þarf en margir gleyma því.

Ég held að fólk ætti að halda að sér höndum þar sem dylgjur eru hjá ráðamönnum um að ástandið eigi eftir að versna verulega eftir áramót. 

 

 


mbl.is Hagkaup býður jólalán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Var að skrifa smá um þetta hérna -> Ríkið á að bjóða fólki upp á þetta án lántökugjalda og vaxta ! mér finnst þetta fínasta hugmynd en ósanngjörn gagnvart þeim sem eiga ekki kreditkort !

Sævar Einarsson, 26.11.2008 kl. 16:46

2 identicon

hvað er fólk að væla alltaf.....meina það koma jól hvort sem fólk á peninga eða ekki, meina ef fólk vill taka lán fyrir jólunum er það í lagi....... jólinn undanfarin ár hefur bara snúist í kringum peningaeyðslu og ekkert annað....... held að fólk ætti bara að fara að spara og láta jólin snúast í kringum ást og umhyggju en ekki einhverjar stórar,dýrar og veglegar gjafir.

Henning (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 20:27

3 Smámynd: Camel

Sammála Henning, nú er mál að kaupæði ljúki og jólin fari að snúast um það sem þau standa fyrir

Camel, 26.11.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband