27.11.2008 | 15:44
Strippað á Lækjartorgi
Hvað er gert við Íslending sem mætir opinberlega fram, úti á götu einungis á brókinni. Jú hann er þegar tekin úr umferð og fær væna sekt fyrir ósiðsemi. Hvað með þessar dömur, vissulega eru þær flottar að sjá þó ég sé á móti málstaðnum, einum of öfgakenndur fyrir mig.
Fyrir mörgum árum kom hér japanskur listamaður og var með gjörning á Lækjartorgi. Hann var nakinn að öðru leiti en að hann var með sárabindi um sprellann á sér, þetta þótti í lagi.
Hvað ætli margir Íslendingar hafa fengið sektir fyrir að bera sig í miðbænum á milli þessara tveggja viðburða.
Í eigin skinni á Lækjartorgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 15:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.