Kynjakvótinn skal blífa

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, mun fá ráðuneyti er hún snýr til baka úr fæðingarorlofi.

Já, það þarf víst að uppfylla kynjakvótann segja þeir, varðandi æðstu fulltrúa ríkisstjórnar.  Spurningin er, hvar eigum við að setja forsætisráðherrann.  Þegar Hún/hann kvæntist eða giftist, hvoru megin stóð hún/hann við altarið þegar athöfnin fór fram.

Ég vill taka það fram að ég er ekki að tala gegn kynvillu með þessum ummælum.  Ég á aðeins við það að ekki á að gera upp milli einstaklinga eftir kynferði þeirra heldur því sem þeir standa fyrir.


mbl.is Katrín mun fá ráðuneyti eftir orlofið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband